Heim

Danssporið Studio

Komdu í danstíma eða vertu hluti af keppnisliði Danssporsins.
Metnaðarfull danskennsla fyrir dansara á öllum getustigum.


Danstímarnir

Danstímar fyrir alla dansara eða sérhæfðir keppnistímar fyrir keppnishópinn. Skoðaðu tímana sem að við bjóðum uppá til að finna það sem hentar fyrir þig.

Kennararnir okkar

Hjá Danssporinu starfa kennarar með bakgrunn úr dansheiminum. Þau eiga það sameiginlegt að vilja það besta fyrir aðra og eru hvetjandi.
Einnig býður Danssporið upp á danstíma með gestakennurum.

DANSSPORIÐ

Danssporið Studio var stofnað árið 2022.

danssporid@gmail.com

Sóltún 20, 105 Reykjavík